Bergmál
Bergmál hefur gefið út bækur síðan 2017. Áhersla er á þýddar skáldsögur, ungmennabækur og handbækur. Bækurnar fást í helstu bókabúðum um allt land.
Hér er listi yfir útgefnar bækur.
Námefnisgerð
Námsefni fyrir unglingastig, við spennusöguna Á morgun, þegar stríðið hófst. Hér er stutt kynning.
Um útgáfuna
Bókaútgáfan Bergmál var stofnuð í lok árs 2017. Fyrsta bókin kom út í febrúar 2018. Það er tímastjórnunarbókin Borðaðu froskinn, sem hefur verið gríðarlega vinsæl frá því að hún kom út.
Bergmál gefur út þýddar skáldsögur, handbækur og unglingabækur sem fjalla oft á tíðum um málefni samtímans.
Hafa samband
Ef þú hefur einhverjar spurningar geturðu sent skilaboð hér: Hafa samband eða á Facebook-síðunni (efst á þessari síðu).
Pantanir
Bækurnar fást í helstu bókabúðum víðs vegar um landið.
Fyrirtæki, skólar og aðrir hópar geta fengið magnafslátt ef pantað er beint frá útgáfunni. Hafið endilega samband til að fá nánari upplýsingar um verð og afhendingu.
Kennitala 410916-0370 (Lítil skref ehf.)