Þjónusta

Hér er yfirlit yfir helstu verkefni.​

Textavinna & prófarkalestur​

Greinaskrif og yfirlestur fyrir vefi. Prófarkalestur á ritgerðum og bókum.
Tilboð í yfirlestur á ritgerðum eftir lengd.

Námsefnisgerð​

Gerð námsefnis í íslensku fyrir unglingastig grunnskóla og fyrstu ár framhaldsskóla.

Tónheilun​​

Hljóðmeðferð sem getur dregið úr streitu, ýtt undir vellíðan og bætt svefn. Hægt er að panta tíma fyrir hópa.​

Bókaútgáfa​ & þýðingar​

Útgáfa á þýddum bókum. Meðal annars Áður en við urðum þín og Borðaðu froskinn. Þýðingar úr ensku.

Hugmyndavinna​

Aðstoð við hugmyndavinnu, vöruþróun, frumkvöðlastarf, stefnumótun og fleira. Mikil og víðtæk reynsla.

Stafræn markaðssetning​​

Vefstjórn, efnismarkaðssetning, samfélagsmiðlar, leitarorð, SEO, myndvinnsla og erlend markaðssetning.

Myndir​​

Hér eru nokkrar myndir frá því sem er verið að vinna í núna.​ Fleiri myndir eru á Instagram.

Tónheilun

​Djúpslökun

Bókaútgáfa

Langar þig að vita meira?

Hafðu endilega samband ef þig vantar meiri upplýsingar um þjónustuna. Fyrirspurnum verður svarað við fyrsta tækifæri.

Scroll to Top